Cristiano Ronaldo er í hættu á að missa af landsleik Íslands og Portúgals þann 20 júní, eftir hræðilega dýfu í gær.
Ronaldo fékk að líta gula spjaldið í sigri Portúgal á Lúxemborg í gær en málið vekur athygli.
Ronaldo er nú einu gulu spjaldi í leik við Bosníu þann 17 júní frá því að missa af leiknum gegn Íslandi sem yrði hans 200 landsleikur fyrir Portúgal.
Dýfa Ronaldo í sigrinum í gær var ekki góð og sá dómarinn strax í gegnum leikþáttinn.
Dýfuna má sjá hér að neðan.
I will never understand Ronaldo
How can you dive like this while being an all time great… pic.twitter.com/4Q0hvzb73w— Georgi🇧🇬 (@ItzzABC) March 26, 2023