Ísland leiðir 2-0 gegn Liechtenstein í hálfleik en liðið hefur haft mikla yfirburði í fyrri hálfleik.
Davíð Kristján Ólafsson skoraði fyrsta markið og Hákon Arnar Haraldsson bæti við. Báðir voru að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland.
Íslenska þjóðin hefur haft sitt að segja á Twitter yfir leiknum eins og sjá má hér að neðan.
Doing my best not to cry🥹🎉 https://t.co/xso05NH1CO
— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 26, 2023
Algeng sögulína hjá okkur Freða á Óliver 2008-2010 pic.twitter.com/QvtJcIz82Z
— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) March 26, 2023
Maður er sestur til að horfa á landsleikinn og það er enginn búinn að segja mér hvað þessir Liechtensteinerar gera utan fótboltans. Er enginn bakari þarna eða smiður? Eru þetta bara allt atvinnumenn í fótbolta?
— Árni Jóhannsson (@arnijo) March 26, 2023
Þvílík stoðsending hjá fyrirliðanum! 🇮🇸
— Hawk Football Artist (@hawk_attacks) March 26, 2023
Þessi rigning er að exposa hárið á nokkrum leikmönnum, hræðilegt að lenda í þessu 🥲
— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) March 26, 2023
Drillið byrjað að malla.
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) March 26, 2023
Er þetta nýji fótboltinn, drepleiðinlegur "Possession" fótbolti? #fotboltinet
— FINNBOGI VIKAR GUÐMUNDSSON (@FinnbogiVikar) March 26, 2023
Af hverju er "God save the queen" þjóðsöngur Liechtenstein?#fotboltinet
— Ragnar Gunnarsson (@Raggirisi) March 26, 2023
Alfons búinn að vera að spila á topp leveli lengi, ef hann fær ekki séns í svona leik, hvenær þá?#fotboltinet
— Óskar G Óskarsson (@Oggi_22) March 26, 2023