fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Hefur ekkert að gera eftir æfingar og er ráðalaus: ,,Ég er vinsæll aumingi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki alltaf dans á rósum að vera knattspyrnumaður ef þú spyrð bakvörðinn og stórstjörnuna, Alphonso Davies.

Davies er landsliðsmaður Kanada en hefur gert garðinn frægan sem leikmaður Bayern Munchen í Þýskalandi.

Davies viðurkennir að honum leiðist verulega eftir æfingar og hefur lítið´sem ekkert að gera er fótboltinn er ekki í boði.

,,Að vera atvinnumaður í knattspyrnu er mjög svalt, það er enginn vafi á því. Ég get slakað á og notið lífsins,“ sagði Davies.

,,Eftir æfingar hins vegar þá er ekkert fyrir mig að gera.Ég er ekki með fjölskyldu og kærastan mín býr ekki með mér, ég er alveg einn.“

,,Það er smá áhyggjuefni að hafa ekkert að gera, sérstaklega þegar allir vinir þínir eru í vinnunni. Ég á svona fimm vini, ég er vinsæll aumingi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að endurkoma Gerrard sé vel möguleg

Segir að endurkoma Gerrard sé vel möguleg
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur
433Sport
Í gær

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi
433Sport
Í gær

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn
433Sport
Í gær

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“