fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Ummæli Ronaldo vekja furðu – Getur orðið ein besta deild heims eftir nokkur ár

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. mars 2023 20:37

Cristiano Ronaldo er á mála hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr, er á því máli að deildin í Sádí-Arabíu geti orðið ein sú besta í heimi á næstu árum.

Ronaldo gekk í raðir Al-Nassr fyrr í vetur og hefur byrjað mjög vel með sínu nýja félagi og er duglegur að skora.

Það eru ekki margir sem fylgjast með deildinni þar í landi en styrkleikinn kom Ronaldo verulega á óvart.

,,Mér líður mjög vel, þess vegna er ég hérna. Ef mér liði ekki vel þá væri ég ekki hér,“ sagði Ronaldo.

,,Þessi deild er mjög keppnishæf, fólk ætti að horfa á hana með öðrum augum. Augljóslega er þetta ekki enska úrvalsdeildin, ég væri að ljúga af ég myndi segja það.“

,,Ég er mjög hissa á hversu sterk deildin er, liðin eru mjög jöfn og arabísku leikmennirnir eru góðir. Mögulega eftir fimm eða sex ár ef þeir halda áfram á sömu braut verður þetta fjórða eða fimmta besta deild heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Í gær

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Í gær

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin