fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Tæpir þrír tímar í leikinn mikilvæga – Svona er staðan á vellinum í Zenica

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Zenica

Nú eru tæpar þrjár klukkustundir í að Íslenska karlalandsliðið mæti Bosníu-Hersegóvínu í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins 2024.

Íslenska liðið hefur æft í Munchen framan af viku en mætti til Bosníu í gær og er klárt í leikinn.

Frá vellinum í Zenica nú fyrir skömmu.

Veðrið hér í Zenica er til fyrirmyndar. Það hefur verið sól og yfir 20 stiga hiti í nær allan dag og er enn vel hlýtt þó sólin sé nú sest.

Grasið sjálft hefur verið til umræðu. Það má sjá mikið af blettum í því, líkt og meðfylgjandi myndir sína, en það virðist þó ekki alslæmt.

Það er komið að stóra prófi Arnars Þórs Viðarssonar landsliðsþjálfara. Eftir nokkuð vel lukkað þróunarferli undanfarin ár er komið að stóra prófinu. Leikurinn hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Í gær

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Í gær

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
Hide picture