fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Dzeko tjáir sig um leikinn gegn Íslandi á morgun – „Þetta verða einvígi og kapphlaup“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edin Dzeko 37 ára gamall framherji Inter Milan verður aðalmaðurinn í liði Bosníu er liðið mætir Íslands í undankeppni Evrópumótsins á morgun.

Íslenska liðið kom til Bosníu nú síðdegis en leikurinn fer fram klukkan 19:45 annað kvöld.

„Það er mikilvægt að byrja undankeppnina vel, við erum með tíu leiki fyrir framan okkur og hvert stig skiptir máli,“ segir Dzeko.

„Við viljum byrja á sigri en við þurfum að gera okkar besta til að ná því. Við erum tilbúnir og sjáum hvað gerist.“

Dzeko segir landsliðið augljóslega skipta sig miklu máli. „Það að ég sé hérna 37 ára gamall segir mikið til um þá þýðingu sem landsliðið er fyrir mig. Ég yrði svo glaður að komast í fyrsta sinn með liðið á Evrópumótið, við eigum það skilið. Það er mikilvægt að byrja undankeppnina vel fyrir framan okkar stuðningsmenn.“

„Ég lofa því að allir leikmenn taka þessum leik alvarlega því það er leiðin til sigurs. Þetta verður ekki auðveldur leikur, þetta verða einvígi og kapphlaup.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Í gær

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Í gær

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin