Undanfarna mánuði hefur umræðan verið mikil í kringum svokölluð gervigreindar forrit og hæfni þeirra. Til að mynda hafa slík forrit verið notið til þess að vinna og útvega ýmsar upplýsingar úr knattspyrnuheiminum.
Á vefsíðu enska götublaðsins The Sun er greint frá því að gervigreindar forritið Chat GPT hafi verið beðið um að setja saman lið skipað bestu leikmönnum Manchester United frá upphafi.
Það stóð ekki á svörum hjá gervigreindinnni sem setti saman liðið sem sjá má hér fyrir neðan.