fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Hafa báðar verið með sama manninum en eru miklar vinkonur í dag – Önnur er dóttir Guardiola

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli leikmaður Besiktas í Tyrklandi og fyrrum leikmaður Tottenham hefur átt nokkrar ástkonur í gegnum tíðina. Ein af þeim er Ruby Mae.

Fyrirsætan Ruby var með Dele í sex ár þegar hann var að verða stjarna í fótboltanum en ferill hans hefur farið hratt niður á við.

Eftir að Ruby og Dele hættu saman árið 2021 fór Dele að hitta Maria Guaridola, dóttir Pep Guardiola stjóra Manchester City.

Maria og Dele voru saman í nokkra mánuði en upp úr sambandi þeirra slitnaði og hefur Dele nú fundið ástina í örmum Cindy Kimberly.

Þrátt fyrir að hafa verið með sama manninum urðu þær Ruby og Maria miklar vinkonur. „Falleg, „skrifar Ruby við mynd af Maria sem hún birti af sér á dögunum.

Ef upp úr sambandi Dele og Cindy slitnar gæti hún slegist í hóp með Ruby og Maria og orðið þriðja hjólið í þeirra vinskap.

Dele og Cindy í stuði.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag