fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

20 þúsund sáu Glódísi taka þátt í sigri á Arsenal- Aðrir Íslendingar allan tímann á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 19:39

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu þúsund áhorfendur voru mættir á Allianz Arena völlinn þegar FC Bayern tók á móti Arenal í Meistaradeildinni í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanan í átta liða úrslitum en Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliði Bayern.

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir voru allan tímann á bekknum hjá Bayern í leiknum.

Lea Schüller skoraði eina mark leiksins en Glódís var allan tímann í hjarta varnarinnar hjá Bayern.

Síðari leikurinn fer fram í London en staða Bayern er góð fyrir síðari leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag