fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

,,Maguire getur farið aftur til Leicester fyrir hálft verð“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. mars 2023 21:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank McAvennie, fyrrum landsliðsmaður Skotlands, segir að það sé möguleiki fyrir Harry Maguire að snúa aftur til Leicester.

Maguire virðist ekki eiga framtíð fyrir sér ó Old Trafford en hann er leikmaður Manchester United.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, horfir á aðra leikmenn en Maguire og væri best fyrir leikmanninn að færa sig um set í sumar að sögn McAvennie.

,,Hann gæti farið aftur til Leicester. Þeir gætu notað hans krafta og munu borga hálft verð fyrir hann. Hann var stjarna þarna,“ sagði McAvennie.

,,Hann þarf að fá að spila. Stundum er treyja Manchester United of mikið fyrir leikmenn. Ég er ekki að móðga Harry en ef hann fer til Leicester þá getur hann endað ferilinn vel.“

,,Þið sjáið hann með enska landsliðinu og hann stendur sig nokkuð vel svo þetta er í raun skrítið. Hann þarf að fara því hann fær ekki að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin