fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Howe var hissa þegar hann steig á vítapunktinn um helgina – Bjóst við öðrum

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. mars 2023 19:55

Alexander Isak.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, var hissa er hann horfði á sína menn vinna Nottingham Forest 2-1 um helgina.

Newcastle vann 2-1 sigur en Alexander Isak skoraði sigurmarkið úr vitaspyrnu í síðari hálfleik.

Howe bjóst ekki við að Isak myndi taka spyrnuna, frekar Kieran Trippier sem er þekktur fyrir að vera með góða löpp.

,,Ég myndi elska það að geta tekið hrósið fyrir þetta, spyrnan var svo góð,“ sagði Howe.

,,Kieran var með boltann til að byrja með svo ég var ansi ringlaður en það var gott að sjá Alex taka svo gott víti.“

Trippier er vítaskytta Newcastle og kom það mörgum á óvart er Isak steig á punktinn til að tryggja sigurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin