fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Allt annað en sáttur þrátt fyrir sigur Manchester United og hefur áhyggjur – ,,Ótrú­legt að horfa upp á þetta“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 08:00

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Kea­ne, fyrrum fyrir­iði Manchester United var allt annað en sáttur með frammi­stöðu síns gamla liðs sem tryggði sér sæti í undan­úr­slitum enska bikarsins með sigri gegn Ful­ham í gær.

Manchester United lenti undir í gær en vann sig aftur inn í leikinn á meðan að tveir leik­menn Ful­ham létu reka sig af velli með ratutt spjald.

Þrátt fyrir sigurinn var Roy Kea­ne, sem gegndi hlut­verki sér­fræðings í setti hjá ITV, ekki parsáttur með frammi­stöðu Manchester United í leiknum.

,,Þegar kemur að enska bikarnum er for­gangs­röðunin auð­vitað á að komast á­fram í næstu um­ferð en hvað Manchester United varðar, þá tel ég að knatt­spyrnu­stjóri liðsins verði ó­á­nægður með það sem hann sá inn á vellinum.“

Ful­ham hafi eyði­lagt fyrir sjálfu sér.

,,En leik­menn Manchester United voru svo slakir, það var ó­trú­legt að horfa upp á þetta.“

Slæmar venjur hafi tekið sig upp meðal leik­manna Manchester United en í undan­úr­slitum bikarsins mætir liðið Brig­hton þar sem frammi­staða á borð við það sem liðið sýndi gegn Ful­ham muni, að mati Kea­ne, ekki duga.

,,Ég hef misst trúna sem ég hafði á liðinu fyrir tveimur mánuðum síðan þar sem máður sá strax að liðið myndi mæta til leik. Í síðustu leikjum hef ég séð slæmar venjur, það er í lagi að það gerist af og til, en mér finnst þetta vera komið í DNA liðsins núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið