fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Ancelotti með létt skot á eigin leikmann – Segir hann ekki fallegan í útliti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 20:22

Eder Militao. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur skotið lúmsku skoti á varnarmann sinn Eder Militao.

Militao er einn besti varnarmaður heims að margra mati en hann hefur gert virkilega góða hluti með Real á tímabilinu.

Ancelotti er virkilega ángægður með frammistöðu Militao á vellinum en segir að hann sé ekki með fegurðina sem aðrir leikmenn gætu skartað.

,,Ég er nokkuð heiðarlegur og að mínu mati er hann einn besti leikmaður heims,“ sagði Ancelotti.

,,Hann er með þetta allt; hann er aggressívur, hann er fljótur og frábær í einn gegn einum og góður í loftinu.“

,,Hann er með eitt vandamál og það er að hann er ekki alltaf 100 prósent einbeittur að verkefninu, fyrir utan það þá er hann ekki sá fallegasti að horfa á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard
433Sport
Í gær

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn
433Sport
Í gær

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“