fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Kompany svarar Guardiola: ,,Hættu að segja þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 12:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany, stjóri Burnley, hefur sent skilaboð á Pep Guardiola, stjóra Manchester City, fyrir leik liðanna í kvöld.

Kompany er goðsögn Man City og var lengi fyrirliði liðsins og vann einmitt fyrir Guardiola í Manchester.

Guardiola hefur verið duglegur að segja að Kompany ætti að vera næsti stjóri Englandsmeistarana eftir frábæran tíma hjá Burnley sem er á leið í efstu deild á ný.

,,Hann þarf að hætta að segja þetta!“ sagði Kompany fyrir leik liðanna í kvöld.

,,Ég er þjálfari í ensku Championship-deildinni. Ég veit ekki hvað hann vill frá mér! Hann ætti að vera önnur tíu ár hjá Man City fyrst og fremst.“

,,Manchester City er í samkeppni um að vinna Meistaradeildina og við erum í samkeppni um að vinna Championship-deildina svo það er lítið vit í að tala um þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilja flagga alla daga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Hann var frábær strákur en lítur ekki út fyrir að vera á sama stað í dag“

,,Hann var frábær strákur en lítur ekki út fyrir að vera á sama stað í dag“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu
433Sport
Í gær

Gömul ummæli Klopp vekja athygli: Stóð við stóru orðin – ,,Fjögur ár í viðbót“

Gömul ummæli Klopp vekja athygli: Stóð við stóru orðin – ,,Fjögur ár í viðbót“
433Sport
Í gær

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“