fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Of snemmt að ræða framtíð Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. mars 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, segir ekki tímabært að ræða samningsmál Lionel Messi eins og er.

Samningur Messi rennur út í sumar og gæti argentíski heimsmeistarinn því farið frítt, skrifi hann ekki undir nýjan samning.

Messi hefur til að mynda verið orðaður við lið í Bandaríkjunum og Sádi-Arabíu.

„Það er enn of snemma að ræða samningsmál Messi,“ segir Galtier.

Hann segir vilja hjá öllum aðilum, þar á meðal Messi, að hann verði áfram.

„Ég veit að Leo, stjórnin og forsetinn ræða mikið saman.

Hvað varðar framtíð hans hér þá vilja báðir aðilar að hann verði áfram. Messi er ánægður hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Hann var frábær strákur en lítur ekki út fyrir að vera á sama stað í dag“

,,Hann var frábær strákur en lítur ekki út fyrir að vera á sama stað í dag“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu
433Sport
Í gær

Gömul ummæli Klopp vekja athygli: Stóð við stóru orðin – ,,Fjögur ár í viðbót“

Gömul ummæli Klopp vekja athygli: Stóð við stóru orðin – ,,Fjögur ár í viðbót“
433Sport
Í gær

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“