fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu skilaboðin sem Grealish sendi á Jude Bellingham í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. mars 2023 08:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Akanji varnarmaður Manchester City birtir svala mynd af sér á Instagram í gær þar sem Jude Bellingham var mættur að ræða málin.

Bellingham og Akanji voru miklir vinir hjá Borussia Dortmund en Akanji var seldur til City síðasta sumar.

Forráðamenn Manchester City vonast til þess að Bellingham komi sömu leið í sumar en vita að samkeppnin er mikil.

Jack Grealish leikmaður City og samherji Bellingham hjá enska landsliðinu reynir að hjálpa til við að landa þessum magnaða leikmanni.

„Komdu til City,“ skrifaði Grealish léttur og „taggaði“ Bellingham í ummælum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard
433Sport
Í gær

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn
433Sport
Í gær

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“