fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Einn leikmaður Tottenham sérstaklega ánægður því Arsenal datt úr leik í Evrópudeildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. mars 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur fáum á óvart að varnarmaðurinn Pedro Porro fagnaði sigri Sporting Lisbon á Arsenal í gær.

Porro er 23 ára gamall en hann var bakvörður Sporting í þrjú ár áður en hann gekk í raðir Tottenham.

Tottenham eru grannar Arsenal í London en það síðarnefnda er úr leik í Evrópudeildinni eftir vítaspyrnukeppni gærdagsins.

Porro fylgdist að sjálfsögðu með sínum mönnum og setti inn tvær færslur, eina á meðan leik stóð og svo aðra eftir lokaflautið.

Porro óskaði sínu fyrrum félagi til hamingju með að vera komið áfram en Sporting kom mörgum á óvart í leik sem lauk 1-1 og vann svo í vítaspyrnukeppni eftir að fyrri leiknum hafði lokið með 2-2 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin