fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Eigandinn seldi fyrirtæki sitt fyrir milljarð punda – Heimta nú Mbappe og Haaland

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. mars 2023 19:48

Blake Lively og Ryan Reynolds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Wrexham í ensku utandeildinni heimta nú að eigendur félagsins kaupi leikmenn á borð við Kylian Mbappe og Erling Haaland.

Ástæðan er sú að annar af eigöndum félagsins, leikarinn Ryan Reynolds, hefur selt símafyrirtækið Mint Mobile til Telecom fyrir milljarð punda.

Bankabók Reynolds hefur svo sannarlega hækkað eftir þá sölu en hann á félagið ásamt Rob McElhenney sem starfar einnig sem leikari.

Wrexham er í efsta sæti fimmtu efstu deildar Englands þegar níu umferðir eru eftir á tímabilinu.

Fjölmargir stuðningsmenn Wrexham fréttu af sölunni og hafa verið duglegir að senda skilaboð á eiganda sinn.

Wrexham er lang ríkasta félagið í National deildinni og gæti svo sannarlega styrkt sig mikið í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin