Eftir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit á föstudag.
Real Madrid vann Liverpool og Napoli vann Frankfurt í kvöld.
Í 8-liða úrslitum verða þrjú ítölsk lið, tvö ensk, eitt spænskt, eitt þýskt og eitt portúgalskt.
Liðin í 8-liða úrslitum
Bayern Munchen
Real Madrid
Benfica
Manchester City
Chelsea
AC Milan
Inter
Napoli