fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Svona hljóðar kjaftasagan sem Elvar Geir heyrir um símtal Arnars Þórs í Albert

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net segir frá því í hlaðvarpsþætti miðilsins að líklega verði Albert Guðmundsson ekki í landsliðshópi Arnars Þórs Viðarssonar á morgun.

Koma þessa orð Elvars Geirs fram í hlaðvarpinu í kjölfarið af frétt Fréttablaðsins um að Arnar Þór hefði hringt í Albert Guðmundsson og rætt við hann um mögulega endurkomu.

Síðasta haust hætti Arnar að velja Albert í hóp sinn vegna ósættis þeirra á milli. Þjálfarinn sagði þennan leikmann Genoa á Ítalíu hafa sýnt slæmt hugarfar í verkefnum á undan.

„Það er saga að ganga um það að Albert verði ekki í hópnum þrátt fyrir þetta símtal, að þeir séu ekki á sömu línu Arnar og Albert,“ segir Elvar í Innkastinu á Fótbolta.net..

„Ég veit ekki hvort að Albert hafi afþakkað sætið, þetta fæst staðfest á morgun en þetta eru sögusagnirnar sem við erum að heyra núna.“

Albert hefur átt fínt tímabil með Genoa í ítölsku B-deildinni. Hann hefur skorað níu mörk og lagt upp fimm í 29 leikjum.

Ísland mætir Bosníu þann 23. mars en Liechtenstein þremur dögum síðar í undankeppni Evrópumótsins 2024.

Arnar mun tilkynna hóp sinn á morgun og þá kemur í ljós hvort Albert snúi aftur eður ei.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Í gær

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Í gær

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin