fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Garnacho missir af mikilvægum leikjum – „Svona er fótboltinn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho mun missa af næstu leikjum Manchester United vegna ökklameiðsla. Ekki er ljóst nákvæmlega hversu lengi hann verður frá.

Hinn 18 ára gamli Garnacho hefur stigið upp með liði United á þessari leiktíð en hann meiddist gegn Southampton um helgina eftir tæklingu Kyle Walker-Peters.

Kantmaðurinn mun missa af næstu tveimur leikjum United fram að landsleikjahléi og verður hann hugsanlega lengur frá.

„Því miður get ég ekki hjálpað liðsfélögum mínum í mikilvægum komandi leikjum,“ segir Garnacho, en leikirnir sem um ræðir eru Real Betis í Evrópudeildinni og Fulham í enska bikarnum.

Hann missir einnig af tækifærinu til að spila sína fyrstu leiki með argentíska landsliðinu í komandi glugga.

„Svona er fótboltinn en ég er einbeittur á að snúa til baka. Guð hefur kennt mér að gefast aldrei upp og ég mun sjá til þess að ég komi sterkari til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Í gær

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Í gær

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin