Old Trafford heimavöllur Manchester United er oftar en ekki kallaður Leikhús draumanna en þar er viðgerða þörf.
Glazer fjölskyldan sem á Manchester United hefur haft lítinn áhuga á því að setja fjármuni í að bæta völlinn sem er kominn til ára sinna.
Um helgina flæddi hlandið um gólfin á vellinum en klósettin eitt af öðru fóru að gefa sig og hlandið flæddi um gólfin.
Glazer fjölskyldan skoðar það að selja félagið þessa dagana en eitt af því sem kallað er erfitt er að nýir eigendur lagi völlinn og æfingasvæði félagsins.
Myndband af hlandinu að flæða um allt er hér að neðan.
Just arrived at Old Trafford and not for the first time the toilets are over flooded with an inch of urine al over the floor. Disgusting to see. This is what the Glazers don’t want you to see. It’s that bad and has happened so many times I had to video it👇🏽
please share. pic.twitter.com/50h4g4fTCh
— Mancunian Red (@ste_conlon) March 12, 2023