fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu hvernig hún svaraði nettrölli um helgina – Piers Morgan blandar sér í málið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. mars 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan vinsæla Laura Woods er ekki þekkt fyrir að sitja á sér á samfélagsmiðlum. Á því varð engin breyting um helgina.

Við færslu hennar á Twitter skrifaði eitt nettröllið: „Drullastu burt, Arsenal tík.“

Woods er mikil stuðningskona Arsenal og fer almennt ekki leynt með það.

Hún tók eftir því að notandinn sem svaraði heldur með Tottenham, erkifjendum Arsenal.

„Að móðga mig mun ekki gera það skemmtilegra að horfa á liðið þitt Julian,“ skrifaði hún í svari til hans og setti hjarta með.

Arsenal er á toppi deildarinnar á meðan Tottenham er í fjórða sæti.

Piers Morgan er einnig þekktur stuðningsmaður Arsenal. Hann hafði virkilega gaman að þessu, eins og sjá má á svari hans hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Í gær

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Í gær

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin