fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Vilja bregðast við tapinu í vikunni með því að sækja stjörnu Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. mars 2023 10:36

Bernardo Silva / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur áhuga á að kaupa Bernardo Silva frá Manchester City í sumar.

Það er franska blaðið L’Equipe sem greinir frá þessu.

PSG féll úr leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag af hendi Bayern Munchen. Þetta var í fimmta skiptið á síðustu sjö árum sem liðið dettur úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar, þrátt fyrir að peningum sé dælt í liðið á hverju sumri.

Talið er að félagið ætli að bregðast við með því að ná sér í stórt nafn í sumar og þar er Silva á blaði.

Silva, sem er 28 ára gamall, hefur mikið verið orðaður við Barcelona einnig.

Portúgalinn hefur verið á mála hjá City síðan 2017 og á hann tvö ár eftir af samningi sínum þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Í gær

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn