fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Poch opinn fyrir því að taka við af Conte

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. mars 2023 20:51

Mauricio Pochettino Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino er tilbúinn að snúa aftur sem knattspyrnustjóri Tottenham eftir brottrekstur árið 2019.

The Times fullyrðir þessar fregnir en Antonio Conte ku vera að yfirgefa Tottenham eftir slakt gengi í vetur.

Tottenham er úr leik í Meistaradeildinni eftir tap gegn AC Milan en er enn að berjast um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni.

Times segir að Pochettino sé opinn fyrir því að snúa aftur og að Conte sé að horfa til síns fyrrum félags, Inter Milan.

Conte er samningsbundinn til ársins 2024 en ku ætla að yfirgefa félagið í sumar ef hann verður ekki rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Í gær

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Í gær

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni
433Sport
Í gær

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London