fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Lofar að senda stjörnunni treyju ef hann skrifar undir hjá Real Madrid

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. mars 2023 20:02

Khvicha Kvaratskhelia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur kannski á óvart hver fyrirmynd sóknarmannsins Kvhichka Kvaratskhelia var í æsku en sá síðarnefndi leikur með Napoli.

Kvaratskshelia hefur verið stórkostlegur á tímabilinu en hann er frá Georgíu og kom til Napoli í fyrra.

Uppáhalds leikmaður Kvaratskhelia í æsku var miðjumaðurinn Guti sem gerði garðinn frægan með Real Madrid.

Guti hefur heyrt af þessari staðreynd og reynir nú að lokka leikmanninn til Real sem gæti vel notað hans kraft í sókninni.

,,Hann er stjarna. Ef hann kemur til Real Madrid þá mun ég senda honum eina af mínum treyjum,“ sagði Guti.

Kvaratskhelia er einn besti vængmaður Evrópu um þessar mundir og hefur skorað 10 mörk í Serie A og lagt upp önnur níu fyrir toppliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Í gær

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Í gær

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni
433Sport
Í gær

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London