fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Getur ekki trúað hversu margir tala um Potter og hans framtíð – ,,Við erum 100 prósent á bakvið hann“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. mars 2023 21:53

Graham Potter / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz, leikmaður Chelsea, hefur staðfest það að leikmenn Chelsea standi algjörlega við bakið á stjóranum, Graham Potter.

Potter hefur sterklega verið orðaður við sparkið hjá Chelsea eftir erfitt gengi en liðið er nú komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur á Dortmund á þriðjudag.

Havertz elskar að vinna með Potter og segir að aðrir leikmenn liðsins séu á sama máli.

,,Auðvitað vitum við af pressunni heima fyrir en það er hægt að sjá að hann [Potter] er maður fyrir stóru augnablikin, ég get ekki trúað hversu margir tala um hann,“ sagði Havertz.

,,Það eru hundruðir þjálfara á Englandi og þeir halda allir að þeir viti betur en hann! Við vitum að í klefanum er hann með stóran persónuleika og er mikilvægur fyrir okkur.“

,,Hann hjálpar okkur mikið, mér líka. Við erum 100 prósent á bakvið hann jafnvel þó fólk sjái það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Í gær

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Í gær

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni
433Sport
Í gær

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London