fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Var markið sem United fékk á sig kolólöglegt? – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að gera 1-1 jafntelfi við Real Betis á heimavelli í Evrópudeildinni en Marcus Rashford kom United yfir í leiknum.

Ayose Perez fyrrum leikmaður Newcastle og Leicester jafnaði leikinn en margir stuðningsmenn United eru reiðir með að markið hafi staðið.

Í aðdraganda marksins virðist leikmaður Betis hafa handleikið knöttinn áður en Perez skoraði.

Markið fór í gegnum VAR sem setti ekkert út á þetta. Atvikið er hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara
433Sport
Í gær

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“