fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Arteta tjáir sig um sögusagnirnar – Perez sagður horfa til hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 09:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta hefur tjáð sig um fréttir þess efnis að Real Madrid hafi áhuga á að ráða sig til starfa.

Samkvæmt frétt Blanca Remontada á Spáni er Florentino Perez forseti Real Madrid að skoða það að reka Carlo Ancelotti úr starfi.

Perez hefur verið ósáttur með ákvarðanir Ancelotti undanfarnar vikur sem virðast ætla að kosta liðið spænska titilinn.

Blanca Remontada segir að Perez horfi til þess að ráða Arteta, sem hefur verið að gera frábæra hluti hjá Arsenal, í starfið. Hann sé efstur á blaði forsetans.

„Ég er algjörlega einbeittur á það sem ég er að gera hér hjá Arsenal,“ segir Arteta.

„Ég er ótrúlega glaður, stoltur og þakklátur fyrir að vera hjá þessu knattspyrnufélagi.“

Undir stjórn Arteta er Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot á Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara
433Sport
Í gær

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Í gær

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni