fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Arsenal í ágætri stöðu eftir jafntefli í Portúgal – Roma vann góðan sigur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 19:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal lenti í vandræðum í Evrópudeildinni í kvöld er liðið heimsótti Sporting Lisbon í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum.

Mikel Arteta ákvað að gera nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu og spilaði Jakub Kiwior sinn fyrsta leik.

William Saliba kom gestunum frá Arsenal yfir áður en heimamenn komust í 2-1 forystu en Hidemasa Morita skoraði sjálfsmark og jafnaði fyrir Arsenal.

Í öðrum úrslitum var það áhugaverðast að Roma vann 2-0 sigur á Real Sociedad. Úrslit dagsins eru að neðan en fjórir leikir fara fram í kvöld.

Úrslit dagsins:
Bayer Leverkusen 2 – 0 Ferencvaros
Sporting Lisbon 2 – 2 Arsenal
Roma 2 – 0 Real Sociedad
Union Berlin 3 – 3 Union St.Gilloise

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara
433Sport
Í gær

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Í gær

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni