fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Saka opinberar hver heillaði hann mest þegar hann kom inn í aðalliðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. mars 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, stjörnuleikmaður Arsenal, hefur skýrt frá því hver heillaði hann mest þegar hann var að stíga sín fyrstu skref með aðalliðinu.

Hinn 21 árs gamli Saka spilaði sinn fyrsta leik fyrir Arsenal árið 2018, þá 17 ára gamall. Síðan hefur ansi mikil framþróun átt sér stað.

Saka er einn allra besti leikmaður Arsenal, sem er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot.

„Ég held að ég myndi segja Mesut Özil. Hann spilar í sínum eigin heimi. Stundum gerði hann eitthvað og maður horfði bara og hugsaði: Vá,“ segir Saka, spurður út í hver það var sem heillaði hann mest þegar hann var að stíga sín fyrstu skref með aðalliði Arsenal.

Özil gekk í raðir Arsenal árið 2013 frá Real Madrid. Hann var stórskostlegur framan af en var hins vegar kominn algjörlega út í kuldann í upphafi stjórnartíðar Mikel Arteta.

Þjóðverjinn yfirgaf Arsenal í janúar 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rýfur þögnina eftir að hafa losnað frá Manchester United

Rýfur þögnina eftir að hafa losnað frá Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Í gær

KR sótti leikmann frá nágrönnunum

KR sótti leikmann frá nágrönnunum
433Sport
Í gær

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi