fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Skotmörk Manchester United borin saman – Sjáðu tölfræðina

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð ljóst að Manchester United ætlar sér að eyða peningum í nýjan framherja í sumar.

Nokkur stór nöfn hafa verið orðuð við félagið. Þar ber hæst að nefna þá Harry Kane og Victor Osimhen.

Osimhen, sem hefur raðað inn mörkum fyrir Napoli, hefur undanfarna daga verið orðaður við United. Þá greindi enska götublaðið The Sun frá því í morgun að æðstu menn á Old Trafford væru bjartsýnir á að fá Kane ef Tottenham mistekst að ná Meistaradeildarsæti.

Blaðið tók sömuleiðis saman tölfræði Kane og Osimhen. Þar er talið frá upphafi síðustu leiktíðar.

Um áhugverðan samanburð er að ræða. Það má sjá að Osimhen skorar með reglulegra millibili en Kane býr hins vegar meira til fyrir liðsfélaga sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfur mjög óvænt rekinn frá Fjölni

Úlfur mjög óvænt rekinn frá Fjölni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“