Chelsea er að vinna 1-0 sigur á Borussia Dortmund þegar fyrri hálfleik er lokið í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Dortmund og því er jafntefli í einvíginu.
Raheem Sterling skoraði markið sem kom Chelsea yfir í kvöld en í fyrstu tilraun hitti framherjinn ekki boltann.
Sterling gafst hins vegar ekki upp og skoraði markið sem kom Chelsea á blað í einvíginu.
Markið má sjá hér að neðan.
CHELSEA GOAL, STERLING 🚨
We have a game.#UCL | #CHEBVB pic.twitter.com/8fkvqFG7hj
— 101 Great Goals (@101greatgoals) March 7, 2023