„Sjö og helvíti,“ segir á forsíðu Mirror um leik Liverpool og Manchester United sem fram fór á Anfield í gær.
Ensk blöð fjalla ítarlega um stórleikinn þar sem Liverpool vann ótrúlegan 7-0 sigur á grönnum sínum í United.
Stórsigur Liverpool kemur liðinu sjö stigum á eftir United sem situr í þriðja sætinu en Liverpool er í fimmta sæti.
Hér að neðan má sjá forsíður enskra blaða.