fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Þurfi að ná fram einhverju sérstöku til að sigra Liverpool – ,,Lið sem Manchester United getur skaðað“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 5. mars 2023 13:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary N­evil­le, fyrrum leik­maður og nú­verandi spark­s­pekingur Sky Sports segir að sitt gamla lið þurfi að fram­kvæma eitt­hvað sér­stakt til þess að bera sigur úr býtum í leiknum gegn erki­fjendunum í Liver­pool á Anfi­eld síðar í dag.

Mikil eftir­vænting ríkir fyrir leiknum en Manchester United kemur inn í leikinn sem liðið í betri stöðu, liðið situr í 3. sæti á meðan að Liver­pool situr í því sjötta.

Bæði lið hafa verið á fínni siglingu í ensku úr­vals­deildinni undan­farið og ljóst að ekki verður tomma gefin eftir þegar flautað verður til leiks kl 16:30.

Að mati N­evil­le er enn sú ára hangandi yfir Anfi­eld, heima­velli Liver­pool að þangað sé erfitt að koma, erfitt að sækja stigin þrjú sem í boði eru þrátt fyrir að gengi liðsins hafi ekki staðist væntingar á yfir­standandi tíma­bili.

,,Ég er ekki að segja að leik­menn Manchester United muni hafa miklar á­hyggjur af því að þurfa mæta til leiks á Anfi­eld en allir þeir sem hafa komið á Anfi­eld áður vita hversu erfitt það er að ná ein­hverju þaðan.“

Leik­menn Manchester United þurfi að ná fram sínu allra besta í leik dagsins til þess að bera sigur úr býtum.

,,Til­finning mín er samt sem áður sú að þetta Liver­pool lið sé lið sem Manchester United getur skaðað. Ef leik­menn Manchester United sýna þraut­seigju, kraft og gæði líkt og hefur verið raunin undan­farna mánuði, þá á Liver­pool von á erfiðum leik.“

Greiningu Gary Neville á stórleik dagsins má lesa í heild sinni hér á vef Sky Sports.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Í gær

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu
433Sport
Í gær

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu