fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu liðið: Völdu sameiginlegt lið Liverpool og Manchester United í aðdraganda stórleiksins – Miðjan eign Rauðu djöflanna

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 5. mars 2023 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður mikið um dýrðir á Anfield í Liverpool í dag þegar að sögufrægasti slagur ensku úrvalsdeildarinnar, á milli erkifjendanna í Liverpool og Manchester United, fer fram.

Bæði lið munu eftir fremsta megni vilja ná að tryggja sér stigin þrjú og um leið montréttinn milli stuðningsmanna liðanna.

Í aðraganda leiksins bað íþróttadeild BBC, lesendur sína um að velja besta sameiginlega lið Liverpool og Manchester United þessa stundina og viðbrögðin létu ekki á sér standa.

Útkomuna má sjá hér fyrir neðan en Manchester United á sex leikmenn í umræddu liði á meðan að leikmenn Liverpool eru fimm talsins.

Leikur Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hefst klukkan 16:30 í dag

Mynd: Skjáskot
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Í gær

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu
433Sport
Í gær

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu