fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Klopp trylltist af reiði í stöðunni 7-0 og þetta er ástæðan

433
Sunnudaginn 5. mars 2023 19:30

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liver­pool valtaði yfir erki­fjendur sína í Manchester United í stór­leik dagsins í ensku úr­vals­deildinni. Loka­tölur á Anfi­eld í Liver­pool, 7-0.

Roberto Firmino skoraði sjöunda og jafnframt lokamark leiksins og út brutust mikil fagnaðarlæti.

Einn stuðningsmaður Liverpool hugsaði sér gott til glóðarinnar og tók á rás inn á völlinn þegar að Firmino kom boltanum í netið en þegar að hann nálgaðist hóp leikmanna Liverpool sem var að fagna, féll hann við.

Enn fremur lenti hann harkalega á Andy Robertson, bakverði Liverpool, sem fékk högg á ökklann og lá óvígur eftir.

Öryggisverðir á Anfield og fjarlægðu umræddan stuðningsmann af svæðinu og fram hjá Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, sem var allt annað en sáttur með athæfi stuðningsmannsins og lék nokkur vel valin orð falla í áttina að honum.

Atvikið má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Í gær

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu
433Sport
Í gær

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu