fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Byrjunarliðin í stórleik helgarinnar eru klár – Varane byrjar hjá Manchester United

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 5. mars 2023 15:31

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spennan er farin að vera á­þreifan­leg fyrir stór­leik dagsins í ensku úr­vals­deildinni sem hefst klukkan 16:30 þegar að erki­fjendurnir í Liver­pool og Manchester United mætast á Anfi­eld og nú eru byrjunarliðin klár.

Byrjunarlið Liverpool: 

Alisson, Alexander-Arnold, Konate, Van Dijk, Robertson, Elliott, Fabinho, Henderson, Salah, Nunez, Gakpo

Byrjunarlið Manchester United: 

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United gerir engar breytingar á byrjunarliði sínu frá því í úrslitaleik enska deildarbikarsins á dögunum.

De Gea, Dalot, Varane, Martinez, Shaw, Casemiro, Fred, Fernandes, Weghorst, Rashford, Antony

Bæði lið koma inn í leikinn á nokkuð góðu skriði í deildinni þó svo ekki dyljist neinum að staða Manchester United sé betri. Rauðu djöflarnir sitja í 3. sæti ensku úr­vals­deildarinnar með 49 stig.

Tíu stigum á eftir þeim má finna Liver­pool í 6. sæti deildarinnar. Sigur í dag þýðir að Liver­pool getur lyft sér upp í 4. sæti og blandað sér af miklum krafti í bar­áttuna um Meistara­deildar­sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Í gær

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu
433Sport
Í gær

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu