fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Fékk tilboð sem hljóðaði upp á milljónir frá klámframleiðanda

433
Laugardaginn 4. mars 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klámframleiðandinn My.Club hafa gert Alishu Lehmann, leikmanni Aston Villa tilboð sem hljóðar upp á því sem nemur rúmum 14 milljónum íslenskra króna til þess að taka þátt í klám myndböndum á sínum vegum.

Þessi 24 ára gamli framherji hefur notið mikilla vinsælda utan vallar, sér í lagi á samfélagsmiðlum þar sem hún á yfir 12 milljónir fylgjenda á Instagram og yfir 6 milljónir fylgjenda á TikTok.

Þrátt fyrir þessar vinsældir segist hún aðeins vera að einbeita sér að fullu á knattspyrnuferil sinn.

,,Í fullri hreinskilni sagt þá hugsa ég ekki um þetta,“ sagði Lehmann í samtali við talkSPORT um vinsældir sínar á samfélagsmiðlum.

,,Þetta er ekki eitthvað sem ég hugsa um þegar að ég vakna á morgnanna, hvað ég sé með marga fylgjendur. Þetta er bara gaman, flott að finna stuðninginn og þá er þetta alveg stórt tækifæri.“

Hún vill sýna heiminum að konur geti afrekað hluti í knattspyrnuheiminum og þar geti mismunandi perónuleiki kvenna haft mikið að segja.

Þá hefur verið greint frá því að tilboð hefði borist frá klámframleiðandanum My.Club sem vildi fá Lehmann til liðs við sig. Tilboðið hljóðaði upp á 83 þúsund pund, rúmlega 14 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Í gær

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu
433Sport
Í gær

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu