fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Svarar eftir sögusagnirnar um Sterling – ,,Ekki verið að skoða hans stöðu hjá félaginu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 19:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kjaftæði að Raheem Sterling sé óánægður í herbúðum Chelsea og sé að leitast eftir því að komast burt.

Þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Kelly Hogarth, en hún tjáði sig opinberlega eftir sögusagnir sem fóru á kreik nýlega.

,,Sterling heufur aldrei kvartað yfir óánægju hjá Chelsea og skrifaði undir langtímasamning við nýja eigendur í sumar,“ sagði Kelly.

,,Það er ekki verið að skoða hans stöðu hjá félaginu áður en næsti félagaskiptagluggi opnar. Hann er spenntur fyrir því að ná enn frekari árangri en á síðustu árum.“

Sterling var hjá Manchester City áður en hann gekk í raðir Chelsea og vann þar ófáa titla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aðeins Guardiola og Klopp gert betur

Aðeins Guardiola og Klopp gert betur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim