fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu gjafirnar sem Messi keypti fyrir vini sína – Borgaði 30 milljónir fyrir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 09:03

Messi og Antonella.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður PSG og Argentínu hefur fest kaup á 35 Iphone símum en ekki þeim hefðbundna, Messi lét hanna síma úr gulli fyrir sig og sína.

Allir leikmenn Argentínu á HM í Katar fá einn í gjöf og starfsfólkið í kringum liðið fær það líka.

Messi og félagar urðu Heimsmeistarar í Katar í desember og ákvað Messi að rífa fram 175 þúsund pund til að gleðja menn.

Hver einasti sími er með nafni leikmannsins og númerinu sem þeir báru á mótinu, einnig erm merki Argentínu grafið í símann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aðeins Guardiola og Klopp gert betur

Aðeins Guardiola og Klopp gert betur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim