fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Klopp sagður vera með þessa sjö varnarmenn á innkaupalista fyrir sumarið – Nokkrir óvæntir kostir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 10:00

Gvardiol.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liveprool, virðist staðráðinn í því að styrkja varnarlínu sína í sumar og finna menn sem getur hjálpað til við að laga varnarleikinn.

Goal.com fjallar um málið og segir að Liverpool sé komið með sjö leikmenn á lista hjá sér sem félagið mun reyna að eltast við í sumar.

Líklegt er talið að fyrsta nafn á blaði sé Josko Gvardiol varnarmaður Leipzig sem var frábær með Króatíu á HM í Katar. Hann er líka dýrasti kosturinn á lista Liverpool.

Goal segir að Antonio Silva hjá Benfica sé á blaði Klopp og þar má líka finna Goncalo Inacio hjá Sporting Lisbon.

Levi Colwill varnarmaður Chelsea sem er á láni hjá Brighton er þarna einnig og hinn tvítugi Jarrad Branthwaite hjá Everton. Perr Schuurs hjá Torino er einnig nefndur til sögunnar og sama má segja um Nayef Aguerd miðvörð West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Í gær

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu
433Sport
Í gær

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu