fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Barcelona í sterkri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 21:58

Eder Militao. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænska Konungsbikarnum í kvöld.

Heimamenn byrjuðu betur en það voru hins vegar Börsungar sem komust yfri á 26. mínútu. Þá setti Eder Militao knöttinn í eigið net.

Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

Bæði lið fengu færi til að skora í þeim seinni en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 0-1.

Seinni leikur liðanna fer fram á Nývangi í Barcelona eftir rúman mánuð.

Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Osasuna og Athletic Bilbao. Fyrrnefnda liðið vann fyrri leik liðanna á heimavelli í gær, 1-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aðeins Guardiola og Klopp gert betur

Aðeins Guardiola og Klopp gert betur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim