fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Var alltof fljótur að fagna sigrinum – Fékk sér húðflúr og sér eftir því í dag

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Kris Cook fagnaði sigri Newcastle United í enska deildabikarnum alltof snemma.

Cook var viss um að sínir menn myndu vinna gegn Manchester United á sunnudag en annað kom á daginn.

Man Utd vann leikinn 2-0 en þeir Casemiro og svo sjálfsmark frá Sven Botman tryggðu liðinu sigur.

Cook var búinn að húðflúra á sig sigur Newcastle fyrir leikinn og kom það svo sannarlega í bakið á honum.

BBC vekur athygli á fréttinni en mynd af húðflúrinu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð
433Sport
Í gær

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Í gær

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim