fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Leikmaður Barcelona með skýr skilaboð: ,,Þurfum að vakna“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 18:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Barcelona þurfa að vakna fyrir leik gegn Real Madrid í spænska Konungsbikarnum á morgun.

Þetta segir varnarmaðurinn Ronald Araujo en Barcelona er í smá lægð eftir töp í síðustu tveimur leikjum sínum.

Barcelona tapaði 1-0 gegn Almeria um helgina og fyrir það gegn Manchester United í Evrópudeildinni og er úr leik þar.

,,El Clasico er alltaf sérstök viðureign og viðureign sem allir vilja spila. Madríd er með gott lið með frábæra leikmenn innanborðs,“ sagði Araujo.

,,Liðið okkar er eins og fjölskylda, við erum allir nánir. Við erum að mæta til leiks eftir tvö töp í röð en við vitum hvað við getum gert.“

,,Við þurfum að vakna og þurfum að snúa við blaðinu. Það er enn mikið eftir af tímabilinu og við erum á toppi deildarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United gefur út yfirlýsingu

Manchester United gefur út yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Í gær

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli