fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Enski bikarinn: Gríðarlega óvænt úrslit og þrjú úrvalsdeildarlið úr leik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 22:03

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru mjög óvænt úrslit á boðstólnum í enska bikarnum í kvöld en fjórir leikir voru spilaðir.

Manchester United er komið í næstu umferð eftir heimaleik gegn West Ham en liðið lenti undir.

Heimamenn skoruðu þó tvö mörk á lokasekúndum leiksins til að tryggja sigur en sjálfsmark hafði áður jafnað metin.

Grimsby Town í D-deildinni gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarlið Southampton úr leik með tveimur vítaspyrnumörkum.

Jóhann Berg Guðmundsson kom inná sem varamaður hjá Burnley sem er komið áfram eftir 1-0 sigur á Fleetwood Town.

Sheffield United vann þá frábæran 1-0 heimasigur á Tottenham og tryggði sér farseðilinn í næstu umferð.

Manchester United 3 – 1 West Ham
0-1 Said Benrahma
1-1 Nayef Aguerd
2-1 Alejandro Garnacho
3-1 Fred

Southampton 1 – 2 Grimsby
0-1 Gavan Holahan(víti)
0-2 Gavan Holahan(víti)
1-2 Duje Caleta-Car

Burnley 1 – 0 Fleetwood
1-0 Connor Roberts

Sheffield United 1 – 0 Tottenham
1-0 Iliman Ndiaye

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð
433Sport
Í gær

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Í gær

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim