fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Búið að draga í enska bikarnum: Manchester liðin fá bæði heimaleiki

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 22:06

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í enska bikarnum en ljóst er hvaða lið spila í 8-liða úrslitum keppninnar.

Vincent Kompany heimsækir sitt fyrrum félag, Manchester City, en hann er í dag stjóri Burnley þar sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur.

Það fer fram einnm úrvalsdeildarslagur en Manchester United og Fulham eigast við á Old Trafford.

Brighton spilar við D-deildarlið Grimsby Town og Championship félögin Sheffield United og Blackburn mætast.

Man City vs Burnley

Manchester United vs Fulham

Brighton vs Grimsby

Sheffield United vs Blackburn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United gefur út yfirlýsingu

Manchester United gefur út yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Í gær

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli