fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Bellingham fer yfir málin með pabba sínum – Liverpool og City á meðal þeirra sem leiða kapphlaupið en það er óvíst með United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham hefur enn ekki tekið neina ákvörðun um framtíð sína.

Miðjumaðurinn ungi er einn eftirsóttasti leikmaður heims. Hann er á mála hjá Borussia Dortmund en það er ansi líklegt að hann fari í stærra félag næsta sumar.

Liverpool, Real Madrid og Manchester City leiða kapphlaupið um Bellingham eins og er.

Bellingham skoðar stöðuna ásamt föður sínum, sem sér um samningasviðræður fyrir hans hönd.

Það er ekki útséð með það hvort Manchester United blandi sér í baráttuna um Bellingham. Óvissa er með eignarhald félagsins og þar af leiðandi hversu mikinn pening Erik ten Hag mun hafa á milli handanna í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð
433Sport
Í gær

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Í gær

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim