fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Ten Hag og Maguire tala saman á hverjum degi og þetta segir stjórinn við hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 10:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er stoltur af því að hafa lyft deildarbikarnum á sunnudag þrátt fyrir lítið hlutverk.

Erik ten Hag stjóri Manchester United hefur geymt Maguire á bekknum undanfarna mánuði. „Það er ekkert svekkelsi hjá mér, ég er fyrirliði félagsins og mitt starf er að leiða félagið í átt að árangri. Þetta hefur verið hluti af því,“ segir Maguire.

Maguire spilaði síðustu mínúturnar í sigri United á Newcastle á sunnudag. „Ég er knattspyrnumaður og vill auðvitað spila alla leiki og leiðið liðið út.“

„Ég vil líka hjálpa liðinu, ég er fyrirliði og er með mikla ábyrgð innan sem utan vallar. Það var gott að geta hjálpað þeim.“

„Ég skil að þetta er hluti af þessu þegar þú spilar á meðal þeirra bestu, þetta er Manchester United. Við viljum vinna titla og til þess þarf samkeppni.“

Samkvæmt Maguire eru hann og Ten Hag í miklum samskiptum. „Stjórinn er heiðarlegur við mig, hann talar við mig daglega og hefur trú á mér. Hann segir að ég sé frábær miðvörður sem geti nýst liðinu.“

„Hann og ég erum hins vegar meðvitaðir um að aðrir miðverðir eru að spila vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Í gær

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Í gær

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val