fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Leggur skóna á hilluna og byrjar að vinna í sjónvarpi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Gibbs, fyrrum leikmaður Arsenal, er líklega búinn að leggja skóna á hilluna 33 ára gamall.

Gibbs hefur rift samningi sínum við Inter Miami í Bandaríkjunum en mun taka að sér annað starf hjá félaginu.

Gibbs mun ekki lengur leika fyrir Inter Miami en mun þess í stað starfa fyrir sjónvarpsstöð félagsins ásamt Chris Wittyngham.

Leikmaðurinn hefur sjálfur ekki staðfest að skórnir séu komnir á hilluna en allar líkur eru á því.

Gibbs er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal en hann samdi við Inter Miami árið 2021 eftir dvöl hjá West Bromwich Albion.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Í gær

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Í gær

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val